Þessi gjöf gerir UNICEF kleift að hjálpa börnum sem hafa þurft að flýja heimili sín og veita þeim meðal annars sálræna aðstoð, hreint vatn og næringaríkan mat, setja upp bráðabirgðaskóla og útvega heilsugæslu. Þessi gjöf skiptir svo sannarlega miklu máli fyrir börn í neyð.

Form

Veldu mynd fyrir kortið

  • Drag or upload a file

    Suggested size: 800x800

    Your image

Hvernig viltu fá gjafabréfið afhent?

Verð samtals:

Neyðaraðstoð fyrir börn í Sýrlandi

5.000 kr.

UNICEF hefur veitt neyðaraðstoð í Sýrlandi síðan stríðið hófst og var fyrir afar viðkvæmt áður en hamfaraskjálftar riðu yfir. Framlagið nýtist til að aðstoða fjölda barna sem hafa þurft að flýja heimili sín. UNICEF veitir þeim meðal annars sálræna aðstoð, útvegar hreint vatn og næringaríkan mat, setur upp bráðabirgðaskóla og útvegar heilsugæslu.

Börn í Sýrlandi þurfa okkar hjálp áfram og þessi gjöf styður við áframhaldandi neyðaraðstoð á vettvangi.

Innihald: 

  • 5.000 króna framlag til UNICEF fyrir börn í Sýrlandi.

Textinn sem birtist á gjafabréfinu:

Flokkur

Þú gætir haft áhuga á...

Scroll to Top