Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Þessi gjöf útvegar sóttvarnarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsfólk um allan heim sem berst við útbreiðslu smitsjúkdóma. Þessi pakki inniheldur verndargalla, andlitsgrímur, og hanska sem tryggja öryggi framvarðasveitar heilbrigðisstarfsfólks. UNICEF mun núna sjá til þess að gjöfin berist til þeirra svæða þar sem hennar er þörf.