Verndarpakki fyrir heilbrigðisstarfsfólk

17.052kr

Áríðandi er að heilbrigðisstarfsfólk geti sinnt sínum mikilvægu störfum þegar mikið liggur við. Þessi pakki tryggir öryggi framvarðarsveitar heilbrigðisstarfsfólks í baráttu við mannskæða sjúkdóma eða útbreiddar sóttir.

 

Þetta hetjur eru með líf og velferð barna í höndunum. Tryggjum öryggi þeirra.  

 

Innihald: 

  • 60 andlitsgrímur sem sporna gegn öndunarfærasmiti. 
  • 90 hanskar sem notaðir eru á umönnunarsvæðum.
  • Sóttvarnarklæðnaður fyrir 3 heilbrigðisstarfsmenn. 
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þessi gjöf útvegar sóttvarnarbúnað fyrir heilbrigðisstarfsfólk um allan heim sem berst við útbreiðslu smitsjúkdóma. Þessi pakki inniheldur verndargalla, andlitsgrímur, og hanska sem tryggja öryggi framvarðasveitar heilbrigðisstarfsfólks. UNICEF mun núna sjá til þess að gjöfin berist til þeirra svæða þar sem hennar er þörf. 

 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef