Vatnsdæla

55.100kr

Með því að gefa vatnsdælu í nafni einhvers sem ykkur þykir vænt um hjálpið þið til við að útvega heilu þorpi drykkjarvatn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt. Með því að setja vatnsdælu upp miðsvæðis bætið þið auk þess verulega líf kvenna og barna á staðnum. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum. 

Með vatnsdælu frá ykkur fær heilt samfélag aðgang að hreinu vatni. Börnum gefst auk þess meiri tími til skólagöngu, heimanáms – og þess að fá að vera börn og leika sér.

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

Þessi texti mun vera á gjafakorti:

Til hamingju! Þú hefur fengið vatnsdælu að gjöf. UNICEF mun nú sjá til þess að hún berist þangað sem hennar er þörf. 

Vatnsdælan sem gefin var í þínu nafni útvegar íbúum í heilu þorpi drykkjarvatn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt. Með því að setja vatnsdælu upp miðsvæðis breytist líf kvenna og barna á staðnum auk þess til hins betra. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef