Vatnsdæla

55.300kr

Þetta er engin venjuleg vatnsdæla, því hún útvegar heilu þorpi hreint drykkjarvatn. 

 

Uppsetning vatnsdælu hefur margvísleg jákvæð áhrif á samfélag. Til dæmis batnar líf kvenna og barna á staðnum verulega þar sem þau þurfa ekki að ganga langar leiðir til að sækja þungar vatnsfötur, en að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum.

 

Börnum gefst því aukinn tími til skólagöngu - og til þess að njóta barnæsku sinnar og leika sér. 

 

Innihald:

  • Vatnsdæla.
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið vatnsdælu að gjöf sem útvegar heilu þorpi hreint drykkjarvatn. UNICEF mun nú sjá til að hún berist þangað sem hennar er þörf.  Vatnsdælur hafa margvísleg jákvæð áhrif á samfélag og bæta til að mynda verulega líf kvenna og barna sem þurfa gjarnan að ganga langar leiðir til að sækja vatn. Börnum gefst því aukinn tími til skólagöngu og til að njóta barnæsku sinnar.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef