Neyðartjald

157.794kr

Stríð og náttúruhamfarir neyða alltof mörg börn á flótta frá heimilum sínum. Við slíkar aðstæður getur verið lífsnauðsynlegt að hafa aðgang að tímabundnu athvarfi. 

 

Með því að gefa neyðartjald veitir þú börnum skjól þegar líf þeirra hefur snúist á hvolf. Á svæðum þar sem hamfarir hafa orðið eða stríð geisa geta neyðartjöldin nýst bæði sem heilsugæslur, skólar og barnvæn svæði. Á barnvænu svæðunum geta börn haldið menntun sinni áfram, leikið sér og fengið að vera börn í öruggu umhverfi.

 

Með þinni hjálp getur UNICEF sett upp neyðartjöld á svæðum þar sem þörfin er mest.

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

Til hamingju! Þú hefur fengið heilt neyðartjald að gjöf. Gjöf þín mun svo sannarlega koma að góðum notum þar sem neyðarástand ríkir.

 

Með því að gefa neyðartjald veitir þú börnum skjól þegar líf þeirra hefur snúist á hvolf. Á svæðum þar sem hamfarir hafa orðið eða stríð geisa geta neyðartjöldin nýst bæði sem heilsugæslur, skólar og barnvæn svæði. Á barnvænu svæðunum geta börn haldið menntun sinni áfram, leikið sér og fengið að vera börn í öruggu umhverfi.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef