Stúlknastyrkur

6.589kr

Stúlkur búa yfir ómældum styrk - en þær fá ekki alltaf tækifæri til að láta ljós sitt skína. 

 

Stúlknastyrkur stuðlar að auknu aðgengi stúlkna að menntun, heilsugæslu og hreinlætisvörum. Eitt helsta baráttumál UNICEF er að auka tækifæri stúlkna um allan heim, bæði til þess að gera þeim kleift að nýta styrkleika sína en umfram allt vegna þess að þær eiga einfaldlega rétt á þeim. Það er bara svo einfalt. 

 

Með þessari gjöf tekur þú þátt í jafnréttisbyltingunni. 

 

Innihald: 

  • 25 fjölnota umhverfisvæn dömubindi og pokar til geymslu 
  • Skólagögn fyrir þrjár stúlkur
  • 300 járntöflur fyrir verðandi mæður

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Stúlkur búa yfir ómældum styrk - en þær fá ekki alltaf tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þessi gjöf inniheldur 25 fjölnota umhverfisvæn dömubindi, skólagögn fyrir þrjár stúlkur og 300 járntöflur og stuðlar þar með að auknum tækifærum fyrir stúlkur um allan heim. UNICEF mun sjá til þess að gjöfin berist til stúlkna sem þurfa á henni að halda. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef