Sólarorkulampi

6.970kr

Sumir segja að það sé ekkert nýtt undir sólinni, en við erum einfaldlega ekki sammála. Við kynnum til leiks glænýjan lampa sem er knúinn áfram af sólarorku! Fullkomin gjöf fyrir manneskjuna sem lýsir upp þitt líf. 

 

Í löndum þar sem rafmagn er af skornum skammti gerir þessi lampi börnum kleift að læra, lesa og leika sér eftir að myrkur skellur á. 

 

Sólarorkulampar koma í stað steinolíulampa sem voru áður notaðir og eru því afar umhverfisvænir. 

 

Innihald: 

  • Sólarorkulampi
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið að gjöf lampa sem er knúinn áfram af sólarorku. Á svæðum þar sem rafmagn er af skornum skammti gerir þessi lampi börnum kleift að læra, lesa og leika sér eftir að myrkur skellur á. Ekki nóg með það, heldur er hann líka umhverfisvænn. UNICEF mun sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef