Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Þú hefur fengið ormalyf að gjöf - hvorki fleiri né færri en 400 töflur! UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Ormalyf eru kannski ekki glamúrgjöfin í ár, en þau eru svo sannarlega mikilvæg þar sem þau vernda börn gegn lífshættulegum sníkjudýrum.