Ormalyf - 200 töflur

1.000kr

Kannski ekki glamúrgjöfin í ár en ormalyf hafa sannarlega mikið notagildi!

Á hverju ári látast ríflega 150.000 börn af völdum vannæringar vegna sníkjudýra í meltingarvegi. Sníkjudýrin ræna börnin nauðsynlegum næringarefnum og gera þau bæði máttvana og varnarlaus gegn sjúkdómum. 

Lyfin hjálpa börnum að losna við sníkjudýrin og þau skelfilegu óþægindi sem þeim fylgja.

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

Þessi texti mun vera á gjafakorti:

Til hamingju! Þú hefur fengið ormalyf að gjöf – hvorki fleiri né færri en 200 töflur! UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Lyf sem þessi eru lífsnauðsynleg. Á hverju ári látast ríflega 150.000 börn af völdum vannæringar vegna sníkjudýra í meltingarvegi. Slík sníkjudýr ræna börn nauðsynlegum næringarefnum og gera þau bæði máttvana og varnarlaus gegn sjúkdómum.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef