Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Fátt segir amma eins og gott kex, hlýja, ást og öryggi. Þú hefur fengið að gjöf prótínríkar kexkökur fyrir fjölskyldur í neyðaraðstæðum, hlýjan vetrarfatnað fyrir eitt barn og hlýtt flísteppi. UNICEF mun sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Ömmur eru einfaldlega bestar!