Ofurhetjupakkinn

8.831kr

Þú þarft ekki skikkju til að bjarga lífi barna. Ofurhetjupakkinn slær verndarhjúpi yfir líf varnarlausra barna og hjálpar til við að vernda þau gegn lífshættulegum og skelfilegum sjúkdómum á borð við mislinga og mænusótt.

 

Með þessum frábæra pakka útvegar þú bóluefni gegn mislingum og mænusótt, 40 skammta af hvoru. Þú gefur einnig 60 skammta af bóluefni gegn stífkrampa, 50 skammta af jarðhnetumauki sem gerir kraftaverk fyrir vannærð börn og kælibox fyrir bóluefnin.

 

Smitsjúkdómar, þið hafið hitt jafnoka ykkar!

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

Þessi texti mun vera á gjafakortinu:

 

Til hamingju! Þú hefur fengið ofurhetjupakka að gjöf. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin þín berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Með þessum ofurpakka útvegar þú bóluefni gegn mislingum og mænusótt, 40 skammta af hvoru. Þú gefur einnig 60 skammta af bóluefni gegn stífkrampa, 50 skammta af jarðhnetumauki sem gerir kraftaverk fyrir vannærð börn og síðast en ekki síst kælibox fyrir bóluefnin.

Takk fyrir að vera ofurhetja! 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef