Ofurhetjupakkinn

9.710kr

Það ganga ekki allar ofurhetjur með skikkjur.

 

Ofurhetjupakkinn er kjörinn fyrir ofurhetjur á öllum aldri sem vilja bæta líf varnarlausra barna og hjálpa til við að vernda þau gegn lífshættulegum sjúkdómum.

 

Ofurkraftarnir felast í þessum bóluefnum og vítamínbættu jarðhnetumauki, en með þá að vopni getur Ofurhetjupakkinn pakkað saman öllum sínum helstu erkióvinum, líkt og mænusótt, vannæringu og stífkrampa. 

 

Innihald:

  • 40 skammtar af bóluefni gegn mænusótt.
  • 40 skammtar af bóluefni gegn mislingum.
  • 60 skammtar af bóluefni gegn stífkrampa.
  • 50 skammtar af jarðhnetumauki.
  • Kælibox fyrir bóluefnin.

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið Ofurhetjupakkann að gjöf. Pakkinn inniheldur bóluefni gegn mislingum og mænusótt, 40 skammta af hvoru, 60 skammta af bóluefni gegn stífkrampa, 50 skammta af jarðhnetumauki fyrir vannærð börn og kælibox fyrir bóluefnin. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin þín berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Takk fyrir að vera ofurhetja! 

 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef