Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Í þínu nafni var gefið framlag í neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Sýrlandi. Gjöfin gerir UNICEF kleift að hjálpa börnum sem hafa þurft að flýja heimili sín og veita þeim meðal annars sálræna aðstoð, hreint vatn og næringaríkan mat, setja upp bráðabirgðaskóla og útvega heilsugæslu. Þessi gjöf skiptir svo sannarlega miklu máli fyrir börn í neyð.