Neyðaraðstoð fyrir börn í Sýrlandi

5.000kr

Með því að leggja neyðarsöfnun UNICEF lið veitir þú börnum í Sýrlandi lífsnauðsynlega hjálp. 

 

UNICEF hefur veitt neyðaraðstoð í Sýrlandi síðan stríðið hófst. Framlagið nýtist til að aðstoða fjölda barna sem hafa þurft að flýja heimili sín. UNICEF veitir þeim meðal annars sálræna aðstoð, útvegar hreint vatn og næringaríkan mat, setur upp bráðabirgðaskóla og útvegar heilsugæslu. 

 

Börn í Sýrlandi þurfa okkar hjálp áfram og þessi gjöf styður við áframhaldandi neyðaraðstoð á vettvangi. 

 

Innihald: 

  • 5.000 króna framlag í neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Sýrlandi. 
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Í þínu nafni var gefið framlag í neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Sýrlandi. Gjöfin gerir UNICEF kleift að hjálpa börnum sem hafa þurft að flýja heimili sín og veita þeim meðal annars sálræna aðstoð, hreint vatn og næringaríkan mat, setja upp bráðabirgðaskóla og útvega heilsugæslu. Þessi gjöf skiptir svo sannarlega miklu máli fyrir börn í neyð. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef