Námsgögn fyrir 40 börn

2.100kr

Ein af grundvallarstoðum í starfi UNICEF er að tryggja að öll börn njóti góðrar menntunar. Menntun er öflugasta vopnið gegn fátækt og hungri, stuðlar að lækkun barnadauða, er mikilvæg til að ná jafnrétti kynjanna – og er lykillinn að bjartari framtíð okkur öllum til heilla. 

Þú getur keypt námsgögn sem eru nauðsynlegur hluti af námi barna. 40 stílabækur og 40 blýantar kosta einungis 2.100 krónur. Börn víða um heim dreymir um að ganga í skóla og mennta sig. Þessi gjöf hjálpar svo sannarlega til við að færa þau nær þeim veruleika.

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Mótakandi

Þessi texti mun vera á gjafakorti:

Til hamingju! Þú hefur fengið að gjöf 40 stílabækur og 40 blýanta. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Menntun er öflugasta vopnið gegn fátækt og hungri, stuðlar að lækkun barnadauða, er mikilvæg til að ná jafnrétti kynjanna – og er lykillinn að bjartari framtíð. Gjöfin sem þú fékkst hjálpar svo sannarlega til við að færa börn víða um heim nær þeim veruleika.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef