Næringarpakkinn

5.351kr

Þessi pakki er mun betri en bestu ostakörfur.

 

Næringarpakkinn inniheldur nauðsynlega næringu fyrir börn sem þjást af vannæringu. Hann samanstendur af vítamínbættu jarðhnetumauki, næringardufti og næringarmjólk en þetta þrennt gerir sannkallað kraftaverk í baráttunni gegn vannæringu. 

 

 

Innihald:

  • 120 pakkar af næringardufti
  • 20 lítrar af næringarmjólk
  • 10 skammtar af vítamínbættu jarðhnetumauki

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið næringarpakkann að gjöf. Hann er mun betri en hin hefðbundna ostakarfa því hann inniheldur 120 pakka af næringardufti, 20 lítra af næringarmjólk og 10 skammta af vítamínbættu jarðhnetumauki sem gera kraftaverk fyrir vannærð börn. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef