Möndlugjöfin

5.305kr

Hver verður lukkugrísinn í ár? 

 

Þessi möndlugjöf mun fara í sögubækurnar sem besta gjöfin, því hún inniheldur nauðsynleg hjálpargögn fyrir börn í neyð! Gjöfin er stútfull af hlýju og væntumþykju - en þið sjáið um að koma með keppnisskapið. 

 

Látið möndluleikana hefjast! 

 

Innihald:

  • Sögubók
  • 2 hlý teppi
  • 55 skammtar af jarðhnetumauki
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Innilega til hamingju með að hafa fengið möndluna! Þú ert svo sannarlega lukkugrís því möndlugjöfin í ár samanstendur af hjálpargögnum sem bæta líf barna í neyð. Gjöfin inniheldur sögubók, tvö hlý teppi og 55 skammta af jarðhnetumauki fyrir vannærð börn. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef