Til hamingju ! Þú hefur gefið fjölmörgum mæðrum og börnum tækifæri á öruggri fæðingu.
Gjöfin inniheldur öll lyf, lækningatæki og sótthreinsibúnað til að stuðla að heilbrigðri fæðingu. Með ljósmæðragjöfinni hefur þú bjargað lífi margra barna og kvenna sem annars gætu látist vegna fylgikvilla í fæðingu sem auðvelt er að koma í veg fyrir með réttum viðbúnaði.