Jólakort - Stekkjastaur

1.500kr

Þessi fallegu jólakort eru Sannar gjafir UNICEF - lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir börn um allan heim. 

 

Vítamínbætt jarðhnetumauk Stekkjastaurs gegnir lykilhlutverki á svæðum þar sem börn eru í lífshættu vegna vannæringar.

 

Gjöfin hans Stekkjastaurs útvegar 20 skammta af jarðhnetumauki. UNICEF mun sjá til þess að þeir berist til barna sem á þurfa að halda. 

 

Íslensku jólasveinarnir eru þekktir fyrir stríðni og pretti. Þeir hafa þó tekið sig til allir saman, bætt ráð sitt og ákveðið að aðstoða UNICEF við að koma hinum ýmsu hjálpargögnum til barna í neyð. 

 

Sendingarmöguleikar
Móttakandi
Hægt er að sækja pantanir á skrifstofu UNICEF á laugavegi 176 (5. hæð) alla virka daga milli 9:00-17:00.


Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef