Hlýr vetrarfatnaður

3.593kr

Sumum finnst mjúkir pakkar óspennandi. Þessi slær hins vegar í gegn hjá öllum.

 

Í mörgum flóttamannabúðum getur orðið mjög kalt á veturna, sérstaklega fyrir þau börn sem búa í tjöldum. Þá skiptir hlýr vetrarfatnaður sköpum. 

 

Í þessari gjöf er allt sem þarf til að verja barn gegn vetrarhörku. 

 

Innihald: 

  • Hlýr vetrarfatnaður fyrir eitt barn.
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Í þessari gjöf er allt sem þarf til að verja barn gegn vetrarhörku í flóttamannabúðum. Gjöfin inniheldur úlpu, hlífðarbuxur, flíspeysu, skó, trefil og húfu fyrir eitt barn. Í mörgum flóttamannabúðum getur orðið mjög kalt á veturna, sérstaklega fyrir þau börn sem búa í tjöldum. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barns sem þarf á henni að halda. 

 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef