Hlýr pakki

10.863kr

Er til betri leið til að sýna hlýju og væntumþykju en að gefa vetrarföt og umvefjandi teppi?

 

Við Íslendingar þekkjum vetrarkulda manna best og hvað það er mikilvægt að eiga gott skjól. 

 

Í mörgum flóttamannabúðum getur orðið mjög kalt á veturna, sérstaklega fyrir þau börn sem búa í tjöldum. 

 

Hlýi pakkinn yljar ekki aðeins börnum í neyð heldur einnig þínu kærasta fólki um hjartarætur. 

 

 

Innihald:

  • Tvö sett af hlýjum vetrarfatnaði
  • Fjögur hlý teppi
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið að gjöf vetrarfatnað fyrir tvö börn og fjögur teppi. Gjöfin þín mun hlýja börnum í flóttamannabúðum en þar getur orðið mjög kalt á veturna, sérstaklega fyrir börn sem búa í tjöldum. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef