Hlý teppi fyrir 4 börn

3.477kr

Þessi gjöf umlykur börn með hlýju og væntumþykju.

 

Teppin nýtast meðal annars í flóttamannabúðum þar sem getur orðið afar kalt á veturna, sérstaklega fyrir þau börn sem búa í tjöldum. Við Íslendingar vitum hvað það er nauðsynlegt að eiga gott skjól þegar kuldinn sækir að.

 

Með þessari fallegu gjöf yljar þú börnum og veitir þeim skjól. 

 

Innihald:

  • Fjögur hlý teppi. 
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið fjögur hlý teppi að gjöf. Teppin nýtast meðal annars í flóttamannabúðum þar sem getur orðið afar kalt á veturna, sérstaklega fyrir þau börn sem búa í tjöldum. Teppin ylja því börnum í neyð og veita þeim skjól. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef