Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Þú hefur fengið fjögur hlý teppi að gjöf. Teppin nýtast meðal annars í flóttamannabúðum þar sem getur orðið afar kalt á veturna, sérstaklega fyrir þau börn sem búa í tjöldum. Teppin ylja því börnum í neyð og veita þeim skjól. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.