Hjól

19.202kr

Það er erfitt að pakka inn flestum hjólum, en ekki þessu! 

 

Hjól gera starfsfólki UNICEF kleift að ferðast á staði sem er erfitt að komast að með öðrum leiðum, til dæmis til bólusetja börn eða aðstoða í fæðingu. Á stöðum þar sem fátækt er mikil eiga fjölskyldur oft erfitt með að sækja heilbrigðisþjónustu, og þá er mikilvægt að hún komi til þeirra. 

 

Þetta er magnaðasta hjól sem þú munt nokkurn tímann kaupa. Sagði einhver bíllaus lífsstíll? 

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið að gjöf magnaðasta hjól allra tíma. Þetta hjól gerir starfsfólki UNICEF kleift að ferðast á staði sem er erfitt að komast að með öðrum leiðum, til dæmis til að bólusetja börn eða aðstoða í fæðingu. UNICEF mun sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef