Fjölskyldugjöfin

3.524kr

Með þessari gjöf getur fjölskyldan þín stutt við fjölskyldu sem á um sárt að binda á þessum erfiðu tímum.

 

Þessi pakki hjálpar fjölskyldum að viðhalda hreinlæti og sér til þess að börn geti haldið áfram námi. Með þessari gjöf sýnir þú samstöðu með því að útvega bágstaddri fjölskyldu lífsnauðsynleg hjálpargögn.

 

Fjölskyldan er dýrmæt og saman getum við séð til þess að börn og fjölskyldur þeirra um allan heim fái næringaríka fæðu, hreinlætisvörur og menntun. 

 

Innihald:

  • 40 skammtar af vítamínbættu jarðhnetumauki.
  • 20 blýantar.
  • 12 stílabækur.
  • 30 handsápur.
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Með þessari gjöf styður þú við fjölskyldur sem eiga um sárt að binda á þessum erfiðu tímum. Gjöfin inniheldur skólagögn, handsápur og vítamínbætt jarðhnetumauk sem að getur reynst lífsbjörg fyrir börn sem eiga um sárt að binda. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna og fjölskyldna sem þurfa á henni að halda. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef