Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Með þessari gjöf styður þú við fjölskyldur sem eiga um sárt að binda á þessum erfiðu tímum. Gjöfin inniheldur skólagögn, handsápur og vítamínbætt jarðhnetumauk sem að getur reynst lífsbjörg fyrir börn sem eiga um sárt að binda. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna og fjölskyldna sem þurfa á henni að halda.