Feðradagsgjöfin

2.515kr

Pabbar eru bestir og alltaf reiðubúnir að hjálpa. Gefðu honum pásu í einn dag og hjálpaðu börnum í neyð í hans nafni með Feðradagsgjöfinni.

 

Í ár er gjöfin fyrir besta pabba í heimi veglegur pakki af næringarríku jarðhnetumauki sem gerir kraftaverk við meðhöndlun á vannærðum börnum.  

 

Eins og kom fram í nýútkominni skýrslu um stöðu fæðuöryggis í Jemen frá UNICEF og öðrum stofnunum Sameinuðu þjóðanna hefur hlutfall vannærðra barna ekki verið hærra síðan stríðið þar braust út árið 2015. Jarðhnetumaukið er lykillinn að því að bjarga lífi þessara barna.

 

Með Feðradagsgjöfinni er hægt að meðhöndla vannært barn í rúmar tvær vikur. 

 

Innihald:

  • 50 pakkar af næringarríku og vítamínbættu jarðhnetumauki.

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Kæri pabbi. Þú hefur fengið Feðradagsgjöf sem inniheldur 50 pakka af næringarríku jarðhnetumauki sem gerir kraftaverk í meðhöndlun vannærðra barna. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef