Umhverfisvæn dömubindi

3.840kr

Þessi fjölnota dömubindi eru magnaðri en þig grunar. 

 

Dömubindi eru jafnréttismál. Í mörgum löndum er skömm í kringum blæðingar og stúlkur hafa ekki aðgang að tíðavörum. Það heftir skólagöngu þeirra á meðan á tíðum stendur og kemur í veg fyrir þátttöku þeirra í samfélaginu. 

 

Það er réttur allra stúlkna sem fara á blæðingar að hafa aðgang að tíðavörum og engin stúlka á að þurfa að kvíða því að fara á túr. 

 

Svo er ekki verra að þessi dömubindi eru umhverfisvæn. 

 

 

Innihald: 

  • 25 fjölnota umhverfisvæn dömubindi og poki til geymslu 
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið að gjöf 25 fjölnota dömubindi. Víða er skömm í kringum blæðingar og stúlkur hafa ekki aðgang að tíðavörum. Það heftir skólagöngu þeirra og hindrar þátttöku þeirra í samfélaginu. Það á engin stúlka að þurfa að kvíða því að fara á túr. Þessi gjöf stuðlar að jafnrétti og frelsi kvenna og er auk þess umhverfisvæn. 

 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef