Brúðargjöfin

5.772kr

Brúðargjöfin er tilvalin gjöf fyrir fólk sem á allt og er með stór hjörtu. Í henni er að finna lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir börn!


Gjöfin inniheldur námsgögn – blýanta, stílabækur og skólatöskur – fyrir fjögur börn ásamt 100 skömmtum af bóluefni gegn mænusótt.

 

Mænusótt er hættulegur smitsjúkdómur sem engin lyf eru til við. Eina leiðin til að koma í veg fyrir mænusótt er með bólusetningu.

 

Þessi gjöf bjargar því lífi barna og hjálpar þeim að ganga í skóla og mennta sig.

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

Þessi texti mun vera á gjafakorti:

Til hamingju með daginn, kæru brúðhjón! Þið hafið fengið að gjöf námsgögn - blýanta, stílabækur og skólatöskur - fyrir fjögur börn og 100 skammta af bóluefni gegn mænusótt. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Gjöfin sem gefin var í ykkar nafni verndar börn gegn skaðlegum sjúkdómi og gerir þeim kleift að ganga í skóla.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef