Brúðargjöfin

5.972kr

Brúðargjöfin er tilvalin gjöf fyrir fólk með stjór hjörtu. Hún inniheldur ótakmarkaða ást og hlýju til barna í neyð um allan heim. 

 

Gjöfin inniheldur námsgögn fyrir fjögur börn ásamt 100 skömmtum af bóluefni gegn mænusótt. Hún bjargar því lífi barna og gerir þeim kleift að ganga í skóla. 

 

Innihald: 

  • Skólatöskur, blýantar og stílabækur fyrir fjögur börn.
  • 100 skammtar af bóluefni gegn mænusótt.

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi

Þessi texti birtist í gjafabréfinu:

Kæru brúðhjón. Þið hafið fengið að gjöf ótakmarkaða ást og hlýju til barna í neyð um allan heim. Gjöfin inniheldur námsgögn fyrir fjögur börn ásamt 100 skömmtum af bóluefni gegn mænusótt. Hún bjargar því lífi barna og gerir þeim kleift að ganga í skóla. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef