Bóluefni gegn mænusótt - 50 skammtar

1.213kr

Með þessari gjöf verndar þú börn gegn mænusótt. 

 

Mænusótt, einnig þekkt sem lömunarveiki, er lífshættulegur smitsjúkdómur. Engin lyf eru til við sjúkdómnum og eina leiðin til að koma í veg fyrir hann er með bólusetningu.

 

Við erum nálægt því markmiði að útrýma mænusótt alfarið úr heiminum. Með þessari gjöf tekur þú þátt í baráttunni. 

 

Innihald:

  • 50 skammtar af bóluefni gegn mænusótt.
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið að gjöf 50 skammta af bóluefni sem verndar börn gegn lífshættulegum sjúkdómi, mænusótt. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Við erum nálægt því markmiði að útrýma mænusótt alfarið úr heiminum og með þessari gjöf tekur þú þátt í baráttunni.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef