Boltapakkinn

3.480kr

Þessi gjöf hittir beint í mark! Stöngin inn. 

 

Öll börn eiga rétt á að þroskast og læra í gegnum leik og tómstundir og fótbolti er frábær leið til þess.

 

Þessir boltar eru meðal annars sendir á barnvæn svæði UNICEF þar sem börn geta leikið sér og notið barnæskunnar á erfiðum tímum. 

 

Innihald:

  • Þrír fótboltar.
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þú hefur fengið að gjöf boltapakkann sem inniheldur þrjá fótbolta. Boltarnir eru meðal annars sendir á barnvæn svæði UNICEF þar sem börn geta leikið sér og notið barnæskunnar á erfiðum tímum. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef