Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Til hamingju með afmælið! Gjöfin þín veitir börnum um allan heim tækifæri til að njóta barnæskunnar. Hún inniheldur barnabók, tíu sippubönd og fimm þúsund vatnshreinsitöflur sem hreinsa 25 þúsund lítra af óhreinu vatni. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.