Afmælisgjöfin

4.115kr

Þessi gjöf er ætluð gjafmildu afmælisbarni!

 

Bros og gleði er besta afmælisgjöfin og því inniheldur þessi afmælispakki barnabók, sippubönd og fimm þúsund vatnshreinsitöflur sem hreinsa 25 þúsund lítra af óhreinu vatni og gera það drykkjarhæft. 

 

Innihald: 

  • Barnabók
  • Tíu sippubönd
  • 5.000 vatnshreinsitöflur
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Til hamingju með afmælið! Gjöfin þín veitir börnum um allan heim tækifæri til að njóta barnæskunnar. Hún inniheldur barnabók, tíu sippubönd og fimm þúsund vatnshreinsitöflur sem hreinsa 25 þúsund lítra af óhreinu vatni. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef