Afagjöfin

6.093kr

Það er vitað mál að afar eiga erfitt með að segja nei þegar ástkær barnabörn eiga í hlut og gefa þeim gjarnan ógrynni af góðgæti. 

 

Þess vegna er afagjöfin stútfull af góðri næringu fyrir börn sem á þurfa að halda. Gjöfin inniheldur vítamínbætt jarðhnetumauk og næringarmjólk en hvort tveggja gerir kraftaverk fyrir vannærð börn.

 

Innihald: 

  • 75 skammtar af vítamínbættu jarðhnetumauki 
  • 10 lítar af næringarmjólk
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Það er alltaf hægt að plata afa til að gefa sér góðgæti. Þess vegna er afagjöfin stútfull af næringu fyrir börn. Gjöfin inniheldur 75 skammta af vítamínbættu jarðhnetumauki og tíu lítra af næringarmjólk en hvort tveggja gerir kraftaverk fyrir vannærð börn. UNICEF mun sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef