Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Það er alltaf hægt að plata afa til að gefa sér góðgæti. Þess vegna er afagjöfin stútfull af næringu fyrir börn. Gjöfin inniheldur 75 skammta af vítamínbættu jarðhnetumauki og tíu lítra af næringarmjólk en hvort tveggja gerir kraftaverk fyrir vannærð börn. UNICEF mun sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda.