Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Þú hefur fengið að gjöf 5.000 fisléttar vatnshreinsitöflur sem hreinsa 20.000 lítra af drykkjarvatni. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Gjöfin, sem gefin var í þínu nafni, tryggir börnum hreint og öruggt drykkjarvatn og er því ómetanleg.