Þessi texti birtist á gjafabréfinu:
Þessi orkupakki inniheldur ekkert málþóf, einungis 30 poka af vítamínbættu jarðhnetumauki sem gerir kraftaverk fyrir vannærð börn. Í flestum tilfellum þurfa þau aðeins þrjá pakka af maukinu á dag í fáeinar vikur til að ná fullum bata. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Þessi orkupakki er óumdeildur og þarfnast engrar atkvæðagreiðslu!