Mótorhjól

291.418kr

Mótorhjól er kannski ekki það fyrsta sem þú gætir haldið að fátækari samfélög hefðu þörf fyrir. En hugsaðu um það! 

Raunin er sú að skjótur ferðamáti gegnir lykilhlutverki í starfi heilbrigðisstarfsfólks. Hvernig geta menn annars farið langar vegalengdir á milli afskekktra þorpa með bóluefni, lyf og lífsnauðsynlega þjónustu? 

Mótorhjól kostar 291.418 krónur og bjargar lífi þúsunda barna. Það gerir þeim sem vinna kraftaverkin færi á að komast fljótt á milli staða: Heilbrigðisstarfsfólkinu á svæðinu. 

Þú getur lagt þeirra frábæra starfi lið með ómetanlegum hætti.

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Mótakandi

Til hamingju! Þú hefur fengið mótorhjól að gjöf. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist þangað sem hennar er þörf.

Skjótur ferðamáti gegnir lykilhlutverki í starfi heilbrigðisstarfsfólks. Hvernig geta menn annars farið langar vegalengdir á milli afskekktra þorpa með bóluefni, lyf og lífsnauðsynlega þjónustu?

Mótorhjólið þitt mun gera þeim sem vinna kraftaverkin færi á að komast fljótt á milli staða: Heilbrigðisstarfsfólkinu á svæðinu. Þannig mun það koma að verulegu gagni.

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef