Kennaragjöfin

2.790kr

Kennarar eru bestir!

 

Kennarar hvetja nemendur áfram til árangurs og móta kynslóðir framtíðarinnar. 

 

Menntun er öflugasta vopnið gegn fátækt og hungri, stuðlar að lækkun barnadauða, er mikilvæg til að ná jafnrétti kynjanna – og er lykillinn að bjartari framtíð okkur öllum til heilla.

 

Takk kennarar fyrir ómetanlegt starf í þágu barna og ungmenna. 

 

Innihald:

  • Fjórar skólatöskur
  • Tólf stílabækur
  • Tuttugu blýantar

 

Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Kæri kennari, þú hefur fengið að gjöf skólatöskur, stílabækur og blýanta fyrir fjögur börn. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Menntun er öflugasta vopnið gegn fátækt, stuðlar að lækkun barnadauða, er mikilvæg til að ná jafnrétti kynjanna – og er lykillinn að bjartari framtíð. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef