Brúðkaupsgjöfin

9.580kr

Kæru elskendur, heillaóskir í tilefni dagsins.

 

Alltof mörg börn hafa ekki aðgang að hreinu vatni sem gerir þau sérstaklega berskjölduð gegn mannskæðum sjókdómum. Þessi gjöf inniheldur vatnshreinsitöflur sem að hreinsa 35.000 lítra af vatni og gera það drykkjarhæft ásamt námsgögnum handa átta börnum.

 

Þessi gjöf er gefin í nafni ykkar og ástarinnar. 

 

Innihald:

  • Námsgögn fyrir átta börn.
  • 7.000 vatnshreinsitöflur sem hreinsa 35.000 lítra af drykkjarvatni. 
Gjafakort
Sendingarmöguleikar
Móttakandi (þú getur sent gjafabréfið beint á viðtakanda eða fengið sent til þín til að gefa sjálf/ur)
Þú færð gjafabréfið sent til þín með tölvupósti til að prenta út eða senda áfram.
Þú fyllir inn netfangið þitt í næsta skrefi


Þessi texti birtist á gjafabréfinu:

Þið hafið fengið að gjöf 10.000 vatnshreinsitöflur sem hreinsa 50.000 lítra af drykkjarvatni og námsgögn fyrir átta börn. UNICEF mun nú sjá til þess að gjöfin berist til barna sem þurfa á henni að halda. Gjöfin er gefin í nafni ástarinnar og er lífsbjörg fyrir börn. 

Hver króna skiptir máli

unicef Hvert framlag skiptir máli Styrkja unicef